Borgartún 41
Bygging á 115 íbúðum á reit F á Kirkjusandi ásamt bílakjallara sem mun tengjast núverandi bílakjallara á Kirkjusandsreit. Heildarstærð er alls 15.424 fm að bílastæðahúsi meðtöldu. Gert er ráð fyrir að fyrstu íbúar muni geta flutt inn um mitt ár 2025.
Verkefni Dynju er verkefnisstjórnun, byggingastjórn ásamt eftirliti með framkvæmdum.
Verkkaupi er Miðborg F íbúðir ehf.
Aðalverktaki er Alverk ehf