Ármúli 7-9
Stækkun Klíníkurinnar yfir í Ármúla 7. Byggðir verða nýir 2.500 fm og innréttaðir til viðbótar 2.400 fm í Ármúla 7 fyrir tvöföldun á starfsemi Klíníkurinnar. Til viðbótar er gert ráð fyrir breytingum á núverandi húsnæði Klíníkurinnar í Ármúla 9 þar sem m.a. skurðstofum verður fjölgað og komið fyrir apóteki.
Verkefni Dynju er verkefnis- og hönnuanrstjórn ásamt eftirliti með framkvæmdum.
Reitir fasteignafélag er verkkaupi en gert er ráð fyrir að afhenda Klíníkinni stækkað rými í byrjun árs 2025.
J.E. Skjanni er aðalverktaki verksins
